Thursday, December 22, 2011

Tískubloggið á Trúnó á morgun (Þorláksmessu)

Hola lovers,

Mér finnst réttast að láta ykkur vita af því að annað kvöld, á sjálfri Þorláksmessu, mun ég halda mína eigin messu á Trúnó, Laugavegi 22, 101 Reykjavík.

Þar mun ég lesa upp úr bók minni og messa yfir lýðnum.

Fleiri skemmtiatriði verða einnig í boði, en ekkert þeirra mun jafnast á við mig.

Mæting kl. 21:00.



Sjáumst þar.

xoxo
-h

5 comments:

  1. sokkurinn þinn bleiki lítur út fyrir að vera bleikt typpi á refnum. mjög smart.

    ReplyDelete
  2. Gleðileg jól

    http://uploads.neatorama.com/wp-content/uploads/2010/12/FFEDd-500x375.jpg

    ReplyDelete
  3. Ertu hætt að blogga? Borðaðiru kannski svo mikið um jólin að þú ert orðin feit og þorir ekki að vera fyrirmynd ungra kvenna lengur?

    ReplyDelete
  4. HVAR ER TÍSKUBLOGGARINN??

    ReplyDelete