Friday, July 29, 2011

dásamleg afmælisgjöf frá aðdáanda

Hola lovers,

Tískublogginu var að berast þessi dásamlega afmælisgjöf í tilefni eins árs afmælis síðunnar.


Er þetta ekki fallegt?

Og hversvegna í ósköpunum hefur bara einn aðdáandi sent mér afmælisglaðning? Kunnið þið ekki að skammast ykkar?

xoxo
-h

1 comment:

  1. Af hverju hélst þú ekki afmælisfögnuð? Bleikt.is mun pottþétt halda afmælispartý...mögulega með beikoni og karlskyns strippurum...

    ReplyDelete