Tuesday, November 22, 2011

Viðtal við Tískubloggið

Hola lovers,

Hér er viðtal við mig vegna nýútkominnar lífstílsbókar minnar (sem er btw komin í allar helstu bókaverslanir).

Ég vara viðkvæma við myndunum sem birtast hérna að neðan. En fréttin gerir því miður ekki annað en að varpa ljósi á hversu langt sumir hagsmunahópar eru tilbúnir til seilast til þess að ná sínu fram.xoxo
-h

1 comment:

  1. hahaha frábært! Ég verð að eignast þessa bók, uppgötvaði þig nú bara í fyrradag og er alveg miður mín - en meira að skoða fyrir mig.

    ReplyDelete