Friday, November 25, 2011

megrun alla daga

Hola lovers,

Pjattrófurnar vita að allar konur vilja vera mjórri en þær eru. Þær lögðu nýverið til að lesendur sínir færu í megrun annan hvern dag, en skyldu þó jafnframt gæta „þess bara að ganga ekki of langt á „venjulegu“ dögunum og skemma allt“.

Mér finnst þetta ekki nógu djúpt í árina tekið hjá þeim og vil því hérmeð árétta að allar konur eiga að vera í megrun alla daga, en ekki bara annan hvern dag.


Því einsog þið sjáið, þá geisla allar grannar konur beinlínis af hamingju.

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment