Friday, April 29, 2011

inspirational kvót dagsins

Hola lovers,

Það eru svo mörg gullkorn í þessari grein að ég gat ekki valið bara eitt. Í staðinn valdi ég fjögur.

1.  „Við erum allar viðkvæmar og leitumst eftir karlmanni til þess að passa okkur“

2.  „Hvaða faðir sem er passar uppá dóttur sína eins og slípaðan demant, ekkert fær að rispa hann“

3. „Eitt er víst, að herramennska heillar konur og gefur karlmönnum auka sjarma sem hefur þau áhrif á okkur að það þarf að skúra gólfið á eftir okkur.“

4. „A gentleman is simply a patient wolf“

-Snædís Ragnarsdóttir, í greininni Hvað varð um herramennskuna.


3 comments:

  1. Þvílík andagift. Er þetta af bleikt.is?

    ReplyDelete
  2. er hægt að rispa demanta? Jésús! Hvað á ég að gera við 10 karata demantshringinn sem maðurinn gaf mér í morgungjöf svo hann rispist ekki?

    ReplyDelete