"Þær mæður sem hafa of mikið að gera þurfa aðstoð frá leikskólum, ömmum, barnapíum, ræstitækni o.s.frv. til að geta hvílst, endurnærst og komið jafnvægi á líf sitt."
-Melkorka Kristinsdóttir, í greinni Ofhjálparar á Bleikt.is.
[Kvót dagsins rennir annars enn frekari stoðum undir þá kenningu mína sem ég hef viðrað áður hér á blogginu, um að allar mæður heimsins séu í raun einstæðar, því þegar kemur að því að halda heimili og ala upp börn eru karlmenn sannarlega verri en enginn.]
xoxo
-h
Sénsinn að ég skilji börnin mín eftir hjá manninum mínum (sem ég kalla vitanlega elsta barnið mitt) þegar ég skelli mér út með drottningunum til að hlaða batteríin.
ReplyDelete