Var ég ekki löngu búin að segja ykkur að það sökkar að eignast börn? Ég þurfti a.m.k. ekki að hugsa mig um tvisvar þegar ég ákvað að fara í legnám.
Og nú kemur í ljós að mæður mega ekki einusinni drekka með formlegum hætti hérna á Íslandi.
Ég tek bara undir orð Þóru Sigurðardóttur, blaðakonu á Pressunni:
"Nú er bara að bíða eftir að vínið fáist í ÁTVR þannig að mæður geti formlega farið að fá sér í glas."
Því eitthvað verða þessir aumingjar að hafast við á milli þess sem þær skipta um kúkableyjur, setja í þvottavél og láta sig dreyma um fitusog á meðan maðurinn þeirra heldur framhjá þeim.
xoxo
-h
Það er ekkert helvítis mömmuvín á borðum á mínu heimili. |
yndislegt að bestu þrúgurnar séu sérvaldar til að tryggja gæðin...
ReplyDelete