Saturday, July 31, 2010

áríðandi tilkynning!

Síðunni hefur borist ábending um að meintur Bob Sapp hér að neðan sé alls ekki Bob Sapp, heldur einhver gervilélegur póser að villa á sér heimildir.

Þetta eru mistök af hálfu sumarstarfsmanns í tæknideild síðunnar og harmar síðan þessi leiðu mistök. Umræddur starfsmaður hefur látið af störfum og að auki farið í meðferð, og síðan lætur sér þetta að kenningu verða og mun taka upp nýrri og gagnsærri vinnubrögð eftirleiðis.

Við biðjum lesendur, og Bob Sapp, afsökunar á þessum leiða misskilningi og látum mynd af hinum eina sanna Sapp fylgja með.

Við biðjumst afsökunar.

Bob Sapp.

x0x0
-h

No comments:

Post a Comment