

Buxur: Hið dularfulla, og mjög svo teygjanlega (og þar af leiðandi kósí), fyrirbæri gallabuxnaleggings, keypt í útlöndum.
Nærbolur: Keyptur.
Peysa: Of stór, enda gömul af kærastanum. Mögulega merkjavara.
Sokkar: Ósamstæðir. H&M.
Hár: Óþvegið.
xoxo
-h
No comments:
Post a Comment