Sunday, July 25, 2010

Kósíkvöld

Átfittið:


Buxur: Hið dularfulla, og mjög svo teygjanlega (og þar af leiðandi kósí), fyrirbæri gallabuxnaleggings, keypt í útlöndum.

Nærbolur: Keyptur.

Peysa: Of stór, enda gömul af kærastanum. Mögulega merkjavara.

Sokkar: Ósamstæðir. H&M.

Hár: Óþvegið.

xoxo

-h

No comments:

Post a Comment