Saturday, March 5, 2011

átfitt dagsins

Hola lovers,

Þetta er dressið í dag:Kjóll: Náttkjóll af mömmu sem hún keypti árið 2007, en hann hljóp í þvotti svo hún gaf mér hann.

Ullarsokkarbuxur: Úr ull.

Hár: Óþvegið.

Köttur: Þungur. (Ég ákvað að hafa hann með í myndatökunni því feldurinn á honum tónar svo vel við sokkabuxurnar (og hárið á mér))

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment