Sunday, March 27, 2011

átfitt dagsins

Bolur: Á röngunni.

Buxur: Af kærasta, girtar ofaní sokka.

Sokkar: Ósamstæðir.

Hár: Slegið.

xoxo
-h

4 comments:

 1. Díses! Getur þessi kærasti þinn ekki farið að fá sér nýjar buxur? Eða þú nýjan kærasta ... mér finnst það bara ekkert fyndið að sjá þig alltaf í sömu buxunum. Það er bara ógeðslega púkó!

  ReplyDelete
 2. TAKTU ÞETTA TIL BAKA GLYÐRAN ÞÍN HVERNIG VOGARÐU ÞÉR AÐ KALLA HANA PÚKÓ

  En já, Tískubloggið ætti að vera singúl ;););););)

  ReplyDelete
 3. ÉG TEK ÞETTA EKKI NEITT TILBAKA ÞARNA TÆFAN ÞÍN!!!

  (ég mundi þvo þær á milli ef hann er eitthvað að vera í þeim líka!)

  ReplyDelete
 4. Bíddu halló halló!

  Þarf ég að fara að hringja í internetlögguna og biðja hana að koma hingað og skakka leikinn?

  Og í fyrsta lagi þá get ég ekki losað mig við kærastann. Hann sinnir hér ýmsum húsverkum, hann er hlýðinn og leiðitamur og ég hef eytt of mörgum stundum í þjálfun hans til að það sé hagkvæmt að úthýsa honum að svo stöddu.

  Og í öðru lagi þá þvæ ég ekki þvott.

  Hvað haldiði eiginlega að ég sé?

  ReplyDelete