Friday, March 25, 2011

hártíska katta

Hola lovers,

Þið munið kannski eftir því þegar Tískubloggið fjallaði ítarlega um hártísku ófríðra ungbarna, sjá hér og hér.

Og einsog þið vitið eflaust þá hrjáir sama vandamál marga ófríða ketti (þó mínir séu blessunarlega lausir við það).

Það var því með miklum fögnuði sem ég las aðdáendabréf lesanda sem benti á þessa sniðugu lausn fyrir ketti.

Nú legg ég það bara í hendur ykkar, hæfileikaríku lesendur, að búa til uppskrift að herlegheitunum.

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment