Tuesday, March 29, 2011

boli vikunnar

Hola lovers,

Ykkur tilkynnist hérmeð að nýjasta nýjung Tískubloggsins, foli vikunnar, hefur hlotið nýtt nafn og kallast nú BOLI VIKUNNAR (Takk Jakob Sigurðsson, fyrir ábendinguna).

En einsog þið vitið öll þá eru bolar miklu stærri og sterkari en folar.

Þessi hérna myndi líka léttilega hafa lufsuna hann Alexander Pan undir ef svo ólíklega vildi til að þeir lentu í ryskingum.


Boli vikunnar heitir Þórólfur Hansen og helstu áhugamál hans eru heimspeki, Belly Bandit og latnesk teknótónlist.

Og stelpur, ótrúlegt en satt, þá er hann á lausu. *Blikkblikk*

xoxo
-h

1 comment:

  1. That's a cool blog and the pictures very nice! I used google translator, of course! Really cool!
    Have a great Sunday!

    ReplyDelete