Saturday, December 4, 2010

átfitt dagsins
Peysa: Af kærasta.

Buxur: Náttbuxur með kattaloppum á botninum, keyptar á útsölu og girtar ofaní sokka.

Nærsokkar: Útlönd.

Utanyfirsokkar: Gefins.

Kettir: Arfaslakir.

***

Mig langar svo í hlýjar, prjónaðar náttbuxur sem stinga ekki. Er það til of mikils mælst, veröld?

xoxo
-h

2 comments:

  1. Kettirnir eru grænir, er þetta einhver sérstök málning fyrir jólin eða?

    ReplyDelete
  2. Já, grænn er jólaliturinn í ár.

    ReplyDelete