Saturday, December 11, 2010

beikoninspiration dagsins í boði eldheitra aðdáenda Tískubloggsins

Hola lovers,

Ég vil byrja á því að þakka ykkur kærlega stuðninginn við Tískubloggið á þessum erfiðu tímum. Aðdáendur mínir eru traustir og tryggir og duglegir að lesa bloggið, sem eykur einmitt til muna líkurnar á því að ég geti selt hér auglýsingar og grætt peninga, fengið sent frítt drasl og verið boðið á hundatískusýningar í New York, París og Mílanó.

En aðdáendur Tískubloggsins eru ekki bara duglegir að heimsækja síðuna, heldur eru þeir einnig duglegir að benda mér á sniðugar útfærslur af beikontengdum hlutum. Það yljar mér um hjartarætur og ég vil að allir lesendur fái að njóta þessa. Ég hef því tekið ábendingarnar saman og birti hér.

Takk fyrir allt.

Njótið.xoxo
-h

3 comments:

  1. Æði! Ég hef oft séð svona beikonnærbuxur fyrir konur í klámmyndum en aldrei fyrir karla. Er það kannski hómó?

    ReplyDelete
  2. Vá, ég ætla að bjóða upp á svona fléttaða beikonrúllu með osti í næsta saumó! Kannski beikon með súkkulaði á eftir. Takk fyrir hugmyndirnar :)

    ReplyDelete
  3. http://9gag.com/gag/64672/

    ReplyDelete