Tuesday, December 14, 2010

beikonsushi fyrir byrjendur (og lengra komna)

Hola lovers,

Einsog allir með snefil af tískuviti þekkja, þá er fjúsjon-matargerð heitasta heitt.

Aðdáandi Tískubloggsins sendi mér rétt í þessu dásamlegt myndband sem kennir manni m.a. hvernig er hægt að gera hrísgrjónalaust beikonsushi. Það kalla ég sko fjúsjon í lagi.

Þetta er miklu, miklu meira töff en úldinn fiskur og sojasósa.xoxo
-h

2 comments:

  1. Gat ekki séð það sem þú póstaðir en sá featured video sem hét "Fast Food Sushi". Kem með það í saumaklúbbinn fo' sho'!
    -St3rz

    ReplyDelete