Sunday, January 23, 2011

átfitt dagsins

Hola lovers,

Ég er ekki lengur þunn og átfitt dagsins er ekki svo frábrugðið átfitti gærdagsins.


Peysa: Útlönd.

Bolur: Útsala.

Buxur: Af kærasta.

Sokkar: Ósamstæðir (ég veit ekki hvort það skilar sér almennilega á myndinni, en einn er bleikur og hinn er rauður).

Hár: Skítugra en í gær.

Naglalakk: Má muna fífil sinn fegri.

xoxo
-h

3 comments:

  1. Mér finnst þú fín :)

    ReplyDelete
  2. hahahah geðveikt "dual tone" naglalakk :)
    thumbs up á brill blogg

    ReplyDelete