Saturday, January 8, 2011

átfitt dagsins - fyrsta færsla úr nýjum höfuðstöðvum Tískubloggsins!

Hola lovers,

Þetta er merkur viðburður í lífi okkar allra; Fyrsti átfittpósturinn úr nýjum og glæsilegum höfuðstöðvum Tískubloggsins!

Því miður hefur Tískublogginu ekki ennþá áskotnast viðunandi spegill fyrir átfittmyndatökur og því var það kærastinn sem mundaði háskerpumyndavélina að þessu sinni.


Bolur: Keyptur í Guatemala árið 2004.

Peysa: Gefins.

Leggó: Keyptar í Evrópu.

Hnésokkar: Stolnir.

Ullarsokkar: Gefins.

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment