Monday, January 10, 2011

stórstjarna framtíðarinnar?

Hola lovers,

Þetta er Mia. Hún er tveggja ára.

Og einsog þið sjáið gefur hún Madonnu nákvæmlega ekkert eftir í sexíheitum.

Tískubloggið býst við stórum hlutum frá henni í framtíðinni.ÖPPDEIT: Það geta víst ekki allir séð myndbandið hérna á blogginu, og þeir sem lenda í þeim vandræðum geta smellt hér og notið dýrðarinnar.

xoxo
-h

3 comments:

 1. Þú ættir að skoða hana Ceciliu.. hún verður næsta stóra nafnið í hönnunarheiminum!

  http://www.youtube.com/watch?v=6TRVOFEsoWk

  http://www.ceciliacassini.com/

  10 ára í dag - byrjaði 6 ára - með attitúdið á hreinu.

  ReplyDelete
 2. Vá... Ég er bókstaflega orðlaus af aðdáun!

  Takk fyrir ábendinguna! Þú ert greinilega með puttann á púlsinum!

  ReplyDelete
 3. Eruð þið ekki að grínast? Þetta er eitt mesta disturbing myndband sem ég hef séð lengi. Aumingja barnið...

  ReplyDelete