Sunday, September 12, 2010

átfitt dagsins + athyglissjúkur köttur

Annar kötturinn minn er svo athyglissjúkur að ég átti í erfiðleikum með að taka myndir fyrir þennan átfittpóst. Hann tróð sér inn á hverja einustu þeirra.


Bolur: Af kærasta.

Peysa: Svíþjóð.

Buxur: Af kærasta.

Sokkar: Ósamstæðir og afar, afar stórir lopasokkar. Sá hægri er miklu stærri og myndi flokkast sem afar, afar, afar stór. Af kærasta.

Köttur: Svo athyglissjúkur að hann lét mig ekki vera fyrren ég var búin að bæta honum inní átfittið.


ÖPPDEIT: Ég sýndi kettinum myndina af átfittinu. Þetta voru viðbrögðin sem ég fékk.xoxo
-h

2 comments:

  1. Geturðu látið kærastann þinn skrifa gestapóst fyrst hann á öll fötin þín?

    ReplyDelete