Saturday, September 4, 2010

átfitt dagsins

Peysa: Frá Svíþjóð.

Bolur: Af kærasta.

Buxur: Kringlan.

Sokkar: H&M.

Fylgihlutur: Uppstoppað ungabarn sem ég fékk lánað frá Þjóðleikhúsinu. Mig langaði nefnilega að prófa hvernig ég tæki mig út með eitt stykki, áður en ég panta það héðan eða ættleiði. Því miður veit ég ekki hvaðan fötin á því voru keypt, þau fylgdu með.

xoxo
-h

2 comments:

  1. Töff barn. Er það til í svörtu eða gulu?

    ReplyDelete
  2. Jájá. Þau er með gul og ljósbrún og meira að segja litla, hvíta apa.

    Tjékkitát:
    http://www.neverlandnursery.com/RebornBabyGirls.html

    ReplyDelete