Tuesday, September 7, 2010

bjarnatíska

Einsog gefur að skilja les ég mikið af tískubloggum. Og ég les svolítið af hinsegin (og óæðri) bloggum líka. Þið getið því ímyndað ykkur gleði mína þegar ég komst að því að Allie Brosh, sem skrifar prýðilegt hinsegin (og óæðra) blogg, væri líka með vikulegt tískublogg fyrir The Gloss.

Í tilefni dagsins vildi ég því benda ykkur á þessa færslu . Hún fjallar um grennandi föt fyrir birni.

Mynd: Allie Brosh.

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment