Monday, September 27, 2010

mig langar í...

Bráðum kemur vetur. Þá er skammdegi. Í skammdeginu er myrkur, bæði á morgnana og á kvöldin (og á nóttunni, líka).

Í vetrarskammdeginu er tilvalið að kaupa sér fínan lampa og bregða svolítilli birtu á lífið. Mig langar í einhvern geðveikan, og get ekki valið á milli þessara hérna. Helst langar mig í þá ALLA.

Mig langar s.s. í...

Dachshund lampa.
Lífstykkja lampa.
Grænan ungbarnalampa.
Dildó lampa.
Jesú lampa.

Leggja lampa.
Anda lampa.
...ooog beikon lampa.


Hvernig ætlar ÞÚ að lífga uppá skammdegið heima hjá þér?

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment