Bráðum kemur vetur. Þá er skammdegi. Í skammdeginu er myrkur, bæði á morgnana og á kvöldin (og á nóttunni, líka).
Í vetrarskammdeginu er tilvalið að kaupa sér fínan lampa og bregða svolítilli birtu á lífið. Mig langar í einhvern geðveikan, og get ekki valið á milli þessara hérna. Helst langar mig í þá ALLA.
Mig langar s.s. í...
 |
Dachshund lampa. |
 |
Lífstykkja lampa. |
 |
Grænan ungbarnalampa. |
 |
Dildó lampa. |
 |
Jesú lampa. |
 |
Leggja lampa. |
 |
Anda lampa. |
 |
...ooog beikon lampa. |
Hvernig ætlar ÞÚ að lífga uppá skammdegið heima hjá þér?
xoxo
-h
No comments:
Post a Comment