Sunday, September 26, 2010

átfitt dagsins

Peysa:  Prjónuð (af öðrum en mér).

Bolur: Af kærasta.

Buxur: Leggó, keyptar í útlöndum (og sem betur fer koma ekki hné í þær).

Sokkar: Ósamstæðir, af kærasta (held ég).

Hár: Í svartri teygju, keypt í Hagkaupum.

Köttur: Þreyttur.

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment