Sunday, February 13, 2011

átfitt dagsins

Hola lovers,

Er ekki soldið langt síðan ég hef póstað átfitti?

Hér er allavega átfitt dagsins.Bolur: Keyptur á útimarkaði í Bangkok.

Buxur: Af kærasta, girtar ofaní sokka.

Peysa: Gefins.

Sokkar: Keyptir í Belgíu.

Hvítur utanyfirsokkur: Úr íslenskri ull. Gefins.

Fjólublár utanyfirsokkur: Ekki úr íslenskri ull. Gefins.

xoxo
-h

2 comments: