Saturday, November 6, 2010

átfitt dagsins

Hola lovers,

Ég var í stuði fyrir eitthvað grátt í dag.Síðerma bolur: Af kærasta.

Buxur: Náttbuxur með kattaloppum á botninum sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér.

Sokkar: Ósamstæðir.

Höfuðdjásn: Kóróna sem Samband íslenskra tískubloggara (SÍT) sendi mér og ég á fyllilega skilið.

Ég veit að ég hef oft talað um kattaloppurnar á botninum á þessum buxum, en þið hafið bara fengið að sjá þær einusinni. Vegna fjölda áskorana birti ég því mynd af kattaloppunum sem þið elskið öll.


Svo hef ég einnig ákveðið að byrja að selja auglýsingar á síðuna sem og góða umfjöllun gegn greiðslu. Auglýsingin kostar 35 þúsund krónur en góð umfjöllun (um vöru, viðburð eða manneskju) 45 þúsund krónur. Áhugasamir geta sent mér póst á tiskublogg@gmail.com.

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment