Wednesday, November 10, 2010

naglatískublogg

Hola lovers,

Einn aðdáandi minn stakk uppá því að ég myndi gera Eyjulógóið á neglurnar á mér, því þannig myndi ég hámarka möguleika mína á að hljóta aðstoðarritstjórastöðuna.

Naglatískublogg dagsins er því afar táknrænt.

Eyjulógóið á vinstri.

Ekkert á hægri, því það er það sem vefritið Eyjan er án mín.
 xoxo
-h

No comments:

Post a Comment