Tuesday, August 10, 2010

áttfitt helgarinnar vol. II

Við tókum bara litla tösku með okkur í sumarbústaðinn, og ég hryggi ykkur eflaust með þessari játningu, kæru lesendur, en ég svaf í sama bolnum tvær nætur í röð.

Það var miklu hlýrra á sunnudeginum, og ólíft að vera í svörtum ógeðisleggings (sem ég hata) að drekka kaffi í morgunsólinni, svo þær fengu að fjúka.

Sunnudagsátfitt:


Bolur: Sjá færslu að neðan.

Buxur: Engar. Ég veit að það sést ekki á myndinni, en leggir eru órakaðir.

Sokkar: Engir. 

Hár: Ógreitt og óþvegið.

Bakgrunnur: Sjá færslu að neðan.

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment