Monday, August 9, 2010

Harry Potter stjarna klippir af sér allt hárið - MYND

Kæru lesendur,

Ef þið eruð jafn meðvituð um tísku og tískubloggið er, þá hefur eflaust ekki farið framhjá ykkur að ein stjarnan úr Harry Potter myndunum er búin að láta klippa af sér næstum því allt hárið. Mynd af stjörnunni eftir meikóverið hefur farið einsog eldur um sinu í netheimum, og birst á helstu tískubloggum heimsins.

Tískubloggið lætur að sjálfsögðu ekki sitt eftir liggja.

Sumir hafa hneykslast og sjá eftir fögrum lokkunum, aðrir segja að þetta sé töffaralegt og flott.
Ég held ég hallist frekar að því...

Mynd af nýklipptu hári Rupert Grint, sem fer með hlutverk Ron Weasly í HP myndunum, hefur skokið alþjóðasamfélagið undanfarna daga. 
Thoughts?

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment