Saturday, August 14, 2010

heimagert ávaxtafreyðibað - 100% náttúrulegt

Mæli með þessu dásamlega freyðibaði.

Innihald:

500 ml af þurru rauðvín.
2 bollar af eplasafa.
4 matskeiðar af vodka.
4 matskeiðar af gini.
2 teskeiðar af sykri.
Pressaður safi úr einni appelsínu.
Pressaður safi úr einni sítrónu.
Ein appelsína, skorin í þunnar sneiðar.
Ein sítróna, skorin í þunnar sneiðar.
Ein límóna, skorin í þunnar sneiðar.
5 jarðarber, skorin í bita.
1 teskeið af sódavatni.

Aðferð:

Blandið öllu saman.
Látið svo renna í heitt bað, hellið herlegheitunum úti, leggist ofaní og njótið.

xoxo
-h

No comments:

Post a Comment