Nú fer bráðum að koma haust. Og á eftir hausti kemur vetur, og á veturna frystir stundum. Þá getur myndast hálka sem hættulegt er að ganga í á flatbotna skóm.
Því er tilvalið að skóa sig upp fyrir veturinn og kaupa sér almennilega hælaskó með góðu gripi, og þumalputtareglan er sú að því hærri sem hællinn er, því betra er gripið í sólanum. Því hællinn virkar einsog einskonar mannbroddi svo þú nærð góðum stöðugleika í hverju skrefi.
Ég er aðeins búin að vera að windowsjoppa á netinu og mig langar mest í þessa:
Og ef ég ætti hest, þá myndi ég skóa hann svona fyrir veturinn:
...oooog ég veit að þessir eru ekki með háum hælum, en mig langar samt í þá:
xoxo
-h
Þessir eru líka nokkuð góðir í hálkunni. Ég á svona í svörtum:
ReplyDeletehttp://www.foundshit.com/pistol-hoof-heel-shoes/
-St3rz
Mér sýnist skórnir á mynd nr. 2 hafa hæl sem líkist helst ákveðnu karlmanns líffæri.
ReplyDeleteThis comment has been removed by the author.
ReplyDeleteVúps eitthvað klikk í kommentakerfinu!
ReplyDeleteEn jújú þetta eru sko dildó skór og þeir eru margnota.
Kemur sér vel í kreppunni.
ReplyDelete