Friday, October 22, 2010

Tískubloggið sniðgengið - framhald af framhaldinu af framhaldinu

Hola lovers,

Ji, ég held að Pjattrófurnar séu hreinlega búnar að blokka mig.

Ég var að reyna að taka þátt í umræðunum um þessa færslu, því mér fannst hún að mörgu leyti keimlík þeirri umræðu sem myndaðist á þessari síðu um „14 leiðir til að grennast“ og mér fannst ég því hafa töluvert mikið til málana að leggja.

En einsog þið sjáið af skjáskotunum hér að neðan þá þarfnast athugasemdir mínir skyndilega samþykkis stjórnenda vefjarins, og það hefur ekki hlotist enn.

Sönnunargagn 1. Smellið til að stækka.

Sönnunargagn 2. Smellið til að stækka.

Er ég bara paranojd, eða eru þær í alvörunni að gera grín að mér?

xoxo
-h

2 comments:

  1. Þeim stendur ógn af þér. Áfram tískublogg!

    ReplyDelete
  2. Hahahaha, ætli þær óttist ekki bara samkeppnina??

    ReplyDelete